by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 11, 2024 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2024-10-11 Fjallsjökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fjallsjökull er skriðjökull í Öræfajökli, eldfjall hulið snjó. Fyrir neðan Fjallsjökul er Fjallsárlon, lítið en glæsilegt jökullón með fljótandi ísjökum. Það er eitt af fjölmörgum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 1, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024 -10 – 01Hrafntinnusker │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.”Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 25, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-09-25 Öræfajökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Öræfajökull er eldkeila á Suðausturlandi (Austur-Skaftafellssýslu). Yfir fjallinu er jökulhetta þ.e. Öræfajökullinn sjálfur, sem er jafnframt syðsti hluti Vatnajökuls. Hann fyllir stóra...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 23, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-09-23Hrafntinnusker │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.”Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem flestir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 10, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-09-10 Goðahnjúkar in Vatnajökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Goðahnjúkar er klasi af fjallstindum á austanverðum Vatnajökli, upp af Lónsöræfum – Jökulsá í Lóni. Það er sama á hvað árstíma þeir eru skoðaðir því tignalegir eru þeir....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 30, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-08-30Hrafntinnusker Geothermal area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.”Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall...