by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 29, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-29Hekla Volcano Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 21, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-21 Hrafntinnusker Geothermal │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands. Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-19 Háifoss │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fossá fellur fram af hálendisbrúninni í þröngum dal, Fossársdal, innst í Þjórsárdal. Vatnið er yfirborðsvatn og lindarvatn og rennslið að meðaltali um 7 rúmmetrar (eða tonn) á sekúndu. Áin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 18, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-18 Vonarskarð │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Vonarskarð er dalur eða háslétta milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls. Það liggur lægst í um 940 m hæð yfir sjó, en fjöllin sem afmarka skarðið af til vesturs og austurs teygja sig upp...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 17, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-17Rauðaskál crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. RauðaskálGígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 15, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-15Sauðafell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er ekki mikið að segja um þetta fjall nema það er í Rangárvallasýslu og á leiðinni eftir Dómadal inn í Landmannalaugar. Það sem vakti athygli mína var mikill hvítur vikursteinn...