by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-11Krakatindur Volcano, Nýjahraun and Rauðkembingar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Krakatindur (1025m; móberg) er norðaustan Heklu. Árið 1878 gaus vestan og norðan hans og Nýjahraun, sem nær norður undir Valahnúka, varð til. Þessi gos...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 8, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-08Ljónstindur, Gjátindur and Veðurháls │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þegar staðið er hjá endurparpsstöðinni við Hörðubreið á Fjallabak Nyrðri, má horfa meðal annars meðfram Ljónstindi, Gjátindi, Veðurhálsi og fleirum fallegum tindum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 4, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-04Mýrdalsjökull Glacier Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ég elska þessa tegund af ljósmyndun þar sem það er endalaust mikið af eiginlega engu. Hér má sjá hvernig Mýrdalsjökull er þega komið er svo til alla leið upp á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 3, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-03Mælifell Volcano at Syðri Fjallabak │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu Myrdalsjökuls áður en...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 2, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-02Eyjafjallajökull Glacier Volcano │ Iceland Photo Gallery>Documenting Icelandby: Rafn Sig,- Að ferðast um Hálendi Íslands að vetrarlagi eru mikil forréttindi. Fyrir mig er það mjög þýðingamikið því þannig get ég fært ykkur myndir af stöðum sem þið annars...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 26, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-26Strútslaug Natural Spa in the Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Flestar glæsilegri náttúrulegu jarðhitalaugarnar á Íslandi eru uppi á hálendinu. Á stöðum sem eru afskekktir og erfitt að nálgast nema þú sért tilbúinn í langan...