by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-19Vatnajökull Glacier 2021 │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökull (fyrrum nefndur Klofajökull) er þíðjökull staðsettur á suðausturhluta Íslands innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann er stærsti jökull landsins bæði að flatarmáli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-19Langisjór, Fögrufjöll and Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Langir, áberandi móbergshryggir einkenna svæðið við Langasjó og er slíkt landslag einstakt á heimsvísu. Móbergshryggirnir mynduðust við gos...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 18, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-18Mosahnjúkur Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Mosahnjúkafjall á góðum vetrardegi.Þú finnur þetta fjall á leið þinni að Langisjó á hálendi Íslands.Bak við þetta fallega fjall er lítill kofi sem heitir Sveinstindur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 13, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-13Vinstrasnókur and Tindafjall at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Engisl below:Þegar staðið er hjá endurparpsstöðinni á Hörðubreiðarhálsi á Fjallabak Nyrðri og horft í suð-vestur blasir við okkur Vinstrasnókur og gegnt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 11, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-11Torfajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Torfajökull er eldstöðvakerfi og jökull norðan við Mýrdalsjökul og sunnan við Þórisvatn. Hæsti tindur Torfajökuls er um 1.190 metra hár. Jökullinn er um 15...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 10, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-10Mælifell Volcano seen from Mýrdalsjökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Þegar ekið er niður af Mýrdalsjökli norðan megin blasir við okkur Fjallabak Syrðri. Þar á miðjum Mælifellssandinum trónir hið fagra...