by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 23, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-23 Tungnaá River │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Tungnaá (eða Tungná) er 72 km long jökulá sem kemur úr vesturhluta Vatnajökuls og fellur til suðvesturs um Tungnaáröræfi uns hún sveigir til norðurs í Tungnárkróki og rennur í gegn um...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 22, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-22 Rauðaskál Crater │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. Rauðaskál Gígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 14, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-14 Hekla Volcano in the Sand Mist │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla. Hekla er í Rangárvallasýslu og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 12, 2024 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2024-07-12 Gjáin Oasis │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Gjáin er gljúfur í Þjórsárdal með mörgum lindum og fossum. Stærsti fossinn heitir Gjárfoss (eða Gjáfoss). Í Gjánni rennur Rauðá sem sprettur upp í Rauðárbotnum milli Sandafells og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 2, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-02Grákollur at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 1, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-01Hvannalindir │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hvannalindir eru gróðurvin í um 640 m hæð norðan undir Lindahrauni í skjóli af Lindafjöllum og Krepputunguhraunum að vestan og Kreppuhrygg að austan. Lindaá fellur úr suðri niður með...