by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 27, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-09-27Þingvellir – Haust │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þingvellir eru flatir, grasi grónir vellir norðan við Þingvallavatn á bökkum Öxarár, sem rennur eftir völlunum út í Þingvallavatn, sem er stærsta stöðuvatn á Íslandi.Þjóðgarður...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 25, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-09-25 Öræfajökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Öræfajökull er eldkeila á Suðausturlandi (Austur-Skaftafellssýslu). Yfir fjallinu er jökulhetta þ.e. Öræfajökullinn sjálfur, sem er jafnframt syðsti hluti Vatnajökuls. Hann fyllir stóra...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 24, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-09-24 Eystri Lækur og fosinn nafnlausi í Krísuvíkurbergi │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Í Krýsuvík eru tveir lækir; Vestari Lækur (Vesturlækur/Krýsuvíkurlækur vestri/Fitjalækur) og Eystri Lækur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 23, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-09-23Hrafntinnusker │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.”Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem flestir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 15, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-09-15Geldingadalir and Fagradalsfjall 2019 │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Geldingadalir eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á Reykjanesskaga, nálægt Fagradalsfjalli. Þar er þúst á flötinni (eða þún var þar) og er sagt að þar sé Ísólfur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 12, 2024 | North, Photo of the day
2024-09-12 Flateyjardalur │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Flateyjardalur er dalur og strönd sem liggur norð-austantil á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa og nær frá Landsenda í vestri til Hágangna í austri. Suður úr Flateyjardal...