by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 21, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-21Elliðavatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Elliðavatn er stöðuvatn á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Vatnið er svokallað sigdældarvatn myndað í sigdæld í sprungusveimi sem oft er kenndur við Krýsuvík. Elliðavatn var upphaflega tvö...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 19, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-19 Valborgarkelda í Valbjargagjá │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þar sem Reykjanesskagi er á flekaskilum tveggja jarðskorpufleka og stutt er í kvikuinnskot neðanjarðar er þar að finna jarðhita. Íbúar skagans hafa í gegnum tíðina...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 15, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-15Geothermal are at Lake Kleifarvatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 14, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-14Þríhnúkagígar Volcano Craters in the twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gíghvelfingin í Þríhnúkagíg er uppistandandi tæmt kvikuhólf eldstöðvar sem gaus fyrir 3-4 þúsundum árum og er hrikaleg náttúrusmíð. Myndunin er ein sú...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 6, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-06Eldvörp gígaröð frá 13. öld │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldvarpahraun er eitt þeirra hrauna sem runnu í Reykjaneseldum á tímabilinu 1211-1240 Suðurendi Eldvarpagígaraðarinnar er við vestanvert Staðarberg, þar sem hraunið hefur...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 29, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-05-29Hvalsneskirkja Church – Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hvalsneskirkja er í Útskálaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Steinsmiðirnir Magnús Magnússon frá Gauksstöðum í Garði og Stefán Egilsson reistu hana á árunum 1886-87 og...