by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 12, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-12Hattur í Sveifluhálsi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tindarnir Hattur og Hetta í Sveifluhálsi og er Hattur austar (norðaustar). Ber þar saman örnefnaskrá Krýsuvíkur og landabréfum. Á landabréfunum eru nöfnin mismunandi nákvæmlega...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-11Grindavík Town from Mont. Slaga │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grindavík er bær og sveitarfélag á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugreinin.Samfelld byggð hefur verið í Grindavík frá landnámi. Samkvæmt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-10Fagradalsfjall Volcano 2021-12-10 │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-12 Minna-Knarrarnes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Gamla húsið að Minna-Knarrarnesi sem byggt var 1875 ver rifið árið 1930 þegar flutt var í nýtt hús. Húsið byggði Sigurður Gíslason árið 1929-1930 og er það með reisulegri húsum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 2, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-02 Vogar – Hvammsdalur – Christmas lights │ Iceland Photo Galleryby: Rafn Sig,- Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars staðar, til dæmis til Reykjavíkur eða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 17, 2021 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2021-11-17Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á Vestara...