by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 13, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-13Grindarskörð │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Um Grindaskörð lá áður þjóðleið frá Selvogi til Hafnarfjarðar. Grýtt og seinfarin, en sú stysta og helst farinn á veturna á harðfenni.Uppruni nafnsins er rakinn til þess að þar hafi verið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 12, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-12Víðisandur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Víðisandur hefur verið mikill skaðvaldur á heimalöndum Selvogsmanna. Hann liggur milli Hlíðar-vatns og sjávar. Nyrzt er Rifið en út af austurenda þess var hólmi, kallaður Nauthólmi. Á Rifinu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-11Higgins boat at Hólmabúðir │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þetta er einn af innrásarprömmunum sem bandamenn smíðuðu til að flytja hersveitir sínar til Frakklands árið 1944.Óskar Halldórsson heitinn, keypti nokkrar af þessum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 9, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-09-08Hrútagjárdyngja │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Við norðanverðan Sveifluháls, um 2 km vestan Vatnsskarðs, eru upptök dyngju sem heitir Hrútagjárdyngja. Hún dregur nafn sitt af gjá sem liggur umhverfis gígsvæðið. Er þarna um sérstæða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 9, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-07-09Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna.Margir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 5, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-07-05Stóra Sandvík Black Beach │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Stór- og Litla- Sandvík eða Sandvíkur, sunnan Hafnabergs á Reykjanesi. Sandfjara með háum melgresishólum handan við. Við Sandvík endar Hafnaberg með fallegum klettum sem eru...