by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 18, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-18 Grindavík. Life before the Eruption │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Grindavík er bær og sveitarfélag á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur og ferðaþjónusta eru aðalatvinnuvegirnir. Samfelld byggð hefur verið í Grindavík frá...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 17, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-16Sundhnúkagígar Eruption March 16, 2024 from Home │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gos hófst 2024-03-16. Kl 20:23 í Sundhnúkagíagaröðinni á milli Hagafells og Stóra-Skógfells, á svipuðum stað og gosið sem varð 8. febrúar.Gosið er mun...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 13, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-13 Snorrastaðatjarnir │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna. Margir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 12, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-03-12 Hengill Volcano │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á Vestara...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 11, 2024 | Photo of the day, Reykjanes, Reykjavík
2024-03-11 Gróttuviti Lighthouse │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fyrst var byggður viti í Gróttu árið 1897 að fyrirsögn starfsmanna dönsku vitastofnunarinnar. Núverandi viti var reistur hálfri öld síðar, árið 1947, sívalur kónískur turn úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 7, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-07Seltún Geothermal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Seltún er eitt af þeim náttúruundrum sem við Íslendingar höfum rétt við bæjardyrnar. Hér er á ferðinni mikið og fallegt hverasvæði þar sem sjá má bæði venjulega hveri jafnt sem...