by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 10, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-02-10Tungufljót │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungufljót er vestari mörk Biskupstungna í Árnessýslu.Upptök árinnar er frá Langjökli og Ásbrandsá úr Sandvatni. Magn vatnsins frá hvorum stað er mismikið og fer það eftir árstímum, þannig...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 14, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-01-14Óseyrartangi sand reef in winter morning │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Óseyrartangi er mjótt sandrif sem Ölfusá og öldustraumur sjávar hefur myndað með framburði hennar. Á síðustu árum hefur áin nagað úr tanganum að norðanverðu og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 28, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-11-28Moss near Skaftá River │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Skaftá er jökulá í Vestur-Skaftafellssýslu á suðurhluta Íslands. Lengd hennar frá upptökum til ósa eru um 115 kílómetrar. Skaftá er blönduð á, jökulá með lindaráhrifum. Upptök...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 10, 2022 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2022-11-10Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á Vestara...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 21, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-09-21Jökulsárlón from air │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 13, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-09-13Fumarole at Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...