by Rafn Sigurbjörnsson | May 15, 2023 | Photo of the day, West
2023-05-15 Akranesviti –Akranes Lighthouse │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Uppbygging á vitakerfi í kringum Ísland var fyrst rædd á Alþingi árið 1903 og var viti á Skipaskaga talinn sérstaklega nauðsynlegur ef hafnar yrðu reglulegar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 12, 2022 | Photo of the day, West
2022-04-12Gatklettur in Hellnahraun at Snæfellsnes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gatklettur er sérkennilegur sjávarklettur nálægt Arnarstapa á Snæfellsnesi. Hann er leifar af berggangi þar sem sjórinn hefur rofið sérstætt gat á bergganginn....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 18, 2021 | Photo of the day, West
2021-08-18Brunnurinn Fálki │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Öndverðarnes er bær yst á Snæfellsnesi, sem nú er í eyði. Þar voru áður mörg býli, hjáleigur og þurrabúðir. Þar er friðlýstur gamall brunnur norðvestur í túninu sem nefnist...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 8, 2021 | Photo of the day, West
2021-05-08Hafnarfjall Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hafnarfjall er 844 m hátt fjall um 4 km suðaustur af Borgarnesi, nálægt Vesturlandsvegi. Fjallsins er getið í Landnámabók (Hafnarfjöll) og náði hið víðlenda landnám Skallagríms að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 24, 2021 | Photo of the day, West
2020-01-24Svöðufoss Waterfall │ Iceland Landscape PhotographyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below. Svöðufoss er fallegur foss í Hólmkelsá. Fossinn er 10 metra hár og fellur af fallegum basalt súlukletti með stuðlabergsumgjörð.Á heiðskírum og sólríkum degi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 16, 2021 | Photo of the day, West
2021-16Skarðsvík Beach │ Iceland Landscape PhotographyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below.Andstætt meirihluta svartra sandstranda á Íslandi líkist Skarðsvík ströndum við Miðjarðarhafið með grænbláu vatni og dökku eldfjallalandinu í kring. Hafa skal í huga...