by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 9, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-01-09Búrfellsskógur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Búrfellsskógur er á svonefndum Búrfellshálsi, sunnan í Búrfelli við Þjórsá. Skógurinn hefur verið lítið aðgengilegur vegna Búrfellsvirkjunar og þeirra mannvirkja sem henni...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 2, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-12-10Eyjafjallajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra.Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 27, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-12-27Langisjór │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Langisjór er 27 km² stórt stöðuvatn í Vestur-Skaftafellssýslu, suðvestan við Tungnár- og Skaftárjökul. Það er í 670 m hæð og mesta vatnsdýpi er 75 m. Langir, áberandi móbergshryggir einkenna...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 24, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-12-24Hlíðarvatn Lake in the Twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hlíðarvatn er stöðuvatn í vestanverðum Selvogi. Það er 3,3 km2 og 5 m þar sem það er dýpst. Í því er allmikil silungsveiði, langmest er það bleikja bæði sjóalin og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 18, 2023 | East, Photo of the day
2023-12-18Klifbrekkufossar in Mjóifjörður │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Klifbrekkufossar er nafn á röð lítilla fossa hver ofan við annan í botni Mjóifjarðar á Austurlandi. Fossarnir eru stórkostleg sjón, um 90 metra á hæð í heildina.Vatnið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 14, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-12-15Dyrhólaey Cliff’s │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dyrhólaey er móbergsstapi í Mýrdal á suðurströnd Íslands. Hún dregur nafn sitt af því að gat hefur myndast á þessum um það bil 120 metra háa skaga sem sjórinn flæðir í gegnum....
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 5, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-12-06Snorrastaðatjarnir Lava Lakes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 5, 2023 | Photo of the day, West
2023-12-05 Arnarstapi at Snæfellsnes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Arnarstapi eða Stapi er lítið þorp eða þéttbýli á sunnanverðu Snæfellsnesi. Það er undir Stapafelli, á milli Hellna og Breiðuvíkur. Frá árinu 1565 sátu umboðsmenn konungs,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 3, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-12-04Deilir Mountain in Vonarskarð Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vonarskarð er dalur eða háslétta milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls. Það liggur lægst í um 940 m hæð yfir sjó, en fjöllin sem afmarka skarðið af til vesturs...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 16, 2023 | Reykjanes
2023-11-16Reykjanesvirkjun (Geothermal powerplant) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Smíði Reykjanesvirkjunar hófst sumarið 2004 en helsta forsendan var samningur um raforkusölu til álvers Norðuráls á Grundartanga. Raforkuframleiðsla hófst svo...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 14, 2023 | Reykjanes
2023-11-14 Gunnuhver Geyser at Reykanes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 3, 2023 | Photo of the day, Westfjords
2023-11-04Arngerðareyri in Ísafjarðardjúp │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Arngerðareyri er eyðibýli yst í Ísafirði í botni Ísafjarðardjúps á Vestfjörðum. Djúpvegur liggur framhjá húsinu upp á Steingrímsfjarðarheiði. Húsið sem enn stendur er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 2, 2023 | Northern lights, Photo of the day
2023-11-02 Northern lights at Bridge between continents │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Frá sólinni berst í sífellu svonefndur sólvindur sem er straumur rafhlaðinna agna. Þegar vindurinn nálgast jörðina hrindir segulsvið jarðarinnar honum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 26, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-10-27 Airplane wrack at Sólheimasandur │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þann 21. nóvember 1973 var bandarísk herflugvél af gerðinni Douglas R4D-8, a Super DC-3, á leiðinni frá Höfn í Hornafirði til herstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli...