Reykjanesbraut to Vogar from Air

Reykjanesbraut to Vogar from Air

2023-04-29Reykjanesbraut to Vogar from Air │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Reykjanesbraut eða þjóðvegur 41 er þjóðvegur sem liggur frá gatnamótum Miklubrautar, Sæbrautar og Vesturlandsvegar að Leifsstöð á Miðnesi. Vegurinn var fullgerður árið...
Eldvörp Volcano Crater

Eldvörp Volcano Crater

2023-04-19Eldvörp Volcano Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldvarpahraun er eitt þeirra hrauna sem runnu í Reykjaneseldum á tímabilinu 1211-1240Suðurendi Eldvarpagígaraðarinnar er við vestanvert Staðarberg, þar sem hraunið hefur runnið...
Lakagígar area

Lakagígar area

2023-04-16Lakagígar area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...
Snorrastaðatjarnir

Snorrastaðatjarnir

2023-04-12 Snorrastaðatjarnir │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna. Margir...
Geirfugl (Pinguinus impennis)

Geirfugl (Pinguinus impennis)

2023-04-11Geirfugl (Pinguinus impennis) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Geirfuglinn er útdauð fuglategund af álkuætt. Geirfuglinn var allt að 70 cm hár, vó um 5 kg og var ófleygur. Í útliti líktist geirfuglinn nokkuð mörgæsum, en er ekki af...
Brúarárskörð

Brúarárskörð

2023-04-08Brúarárskörð │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brúará, bergvatnsá, kemur upp á Rótarsandi, fellur um gljúfur, Brúarárskörð, milli Rauðafells og Högnhöfða. Er talið hrikalegasta gljúfur í Árnessýslu, 3–4 km á lengd, grafið af Brúará...
Askja and Víti Volcanos

Askja and Víti Volcanos

2023-04-06Askja and Víti Volcanos │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Víti er stærstur sprengigíga í Öskju. Gígurinn er við norðurbarm vatnsins og þunn brík er á milli hans og Öskju. Gígurinn er um 60 metra djúpur og 300 metrar í þvermál....
Show Buttons
Hide Buttons