Highlands of Fjallabak Nyrðri

Highlands of Fjallabak Nyrðri

2023-06-04 Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979. Fjallabak er...
At Brimketill Troll pool

At Brimketill Troll pool

2023-06-03At Brimketill Troll pool │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi stutt frá Grindavík. Á sólríkum degi minnir grjótmyndunin helst á heitan pott. Brimketill og katlarnir í...
Kerlingar í Tungnaáröræfum

Kerlingar í Tungnaáröræfum

2023-05-25Kerlingar í Tungnaáröræfum │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingar í Tungnaáröræfum eru tvö fell (1207 og 1339m) í vesturrönd Vatnajökuls, ekki langt norðan Tungnaárbotna.Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár...
At Hveragil Geothermal area

At Hveragil Geothermal area

2023-05-23 At Hveragil Geothermal Area │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kverkfjöll eru í norðanverðum Vatnajökli og að mestu úr móbergi frá síðustu ísöld. Jarðhitasvæðið sem tengist megineldstöðinni nær yfir um 25 km2 og eru þar einkum...
Akranesviti –Akranes Lighthouse

Akranesviti –Akranes Lighthouse

2023-05-15 Akranesviti –Akranes Lighthouse  │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Uppbygging á vitakerfi í kringum Ísland var fyrst rædd á Alþingi árið 1903 og var viti á Skipaskaga talinn sérstaklega nauðsynlegur ef hafnar yrðu reglulegar...
Nátthagi Volcano Lava flow

Nátthagi Volcano Lava flow

2023-05-07Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun rann frá Geldingadölum, niður í Nátthaga og þegar þessi mynd var tekin, náði það ut í miðjan pollinn sem þar myndast gjarnan í...
On the way to Jökulheimar

On the way to Jökulheimar

2023-05-06 On the way to Jökulheimar │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þegar ekið er í áttina að Jökulheimum er farið í gegnum mikla víðáttu þar sem svartur sandurinn fer með aðal hlutverkið. Á vorin í þessari fallegu íslensku auðn myndas vötn...
Show Buttons
Hide Buttons