Nátthagi Volcano Lava flow

Nátthagi Volcano Lava flow

2023-05-07Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun rann frá Geldingadölum, niður í Nátthaga og þegar þessi mynd var tekin, náði það ut í miðjan pollinn sem þar myndast gjarnan í...
On the way to Jökulheimar

On the way to Jökulheimar

2023-05-06 On the way to Jökulheimar │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þegar ekið er í áttina að Jökulheimum er farið í gegnum mikla víðáttu þar sem svartur sandurinn fer með aðal hlutverkið. Á vorin í þessari fallegu íslensku auðn myndas vötn...
Reykjanesbraut to Vogar from Air

Reykjanesbraut to Vogar from Air

2023-04-29Reykjanesbraut to Vogar from Air │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Reykjanesbraut eða þjóðvegur 41 er þjóðvegur sem liggur frá gatnamótum Miklubrautar, Sæbrautar og Vesturlandsvegar að Leifsstöð á Miðnesi. Vegurinn var fullgerður árið...
Eldvörp Volcano Crater

Eldvörp Volcano Crater

2023-04-19Eldvörp Volcano Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldvarpahraun er eitt þeirra hrauna sem runnu í Reykjaneseldum á tímabilinu 1211-1240Suðurendi Eldvarpagígaraðarinnar er við vestanvert Staðarberg, þar sem hraunið hefur runnið...
Lakagígar area

Lakagígar area

2023-04-16Lakagígar area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...
Show Buttons
Hide Buttons