by Rafn Sigurbjörnsson | May 9, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-09 Hverfandi Overflow Waterfall at Kárahnjúkastíflu │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hverfandi er um 100 metra hár manngerður yfirfallsfoss, gerður til þess að taka við yfirfalli vatns úr Hálslóni Kárahnjúkavirkjunar. Nafnið vísar til...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 8, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-08 Mælifell volcano on the edge of the Myrdalsjökull glacier│ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 7, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-05-07Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun rann frá Geldingadölum, niður í Nátthaga og þegar þessi mynd var tekin, náði það ut í miðjan pollinn sem þar myndast gjarnan í...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 6, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-06 On the way to Jökulheimar │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þegar ekið er í áttina að Jökulheimum er farið í gegnum mikla víðáttu þar sem svartur sandurinn fer með aðal hlutverkið. Á vorin í þessari fallegu íslensku auðn myndas vötn...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 4, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-05-04 Stakkholtsgjá Waterfall in Þórsmörk │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Stakkholt markast af Hvannárgili og Steinsholtsá og dregur nafn af kletti, sem stendur á Krossáraurum og er kallaður Stakkur eða Stakur. Í honum er skúti með...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 3, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-03 Goðahnjúkar in the Highlands of Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Goðahnjúkar er klasi af fjallstindum á austanverðum Vatnajökli, upp af Lónsöræfum – Jökulsá í Lóni. Það er sama á hvað árstíma þeir eru skoðaðir...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 1, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-01Kverkfjöll in the Highlands of Iceland│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kverkfjöll er yfir 1900 metra hár fjallgarður við norðausturbrún Vatnajökuls á Íslandi á milli jökulsins og Dyngjufjalla. Hæsti tindurinn er Skarphéðinstindur,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 29, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-29Reykjanesbraut to Vogar from Air │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Reykjanesbraut eða þjóðvegur 41 er þjóðvegur sem liggur frá gatnamótum Miklubrautar, Sæbrautar og Vesturlandsvegar að Leifsstöð á Miðnesi. Vegurinn var fullgerður árið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 24, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-24Ready to sunbathe on top of Grímsfjall Volcano at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsfjall er fjall í vestanverðum Vatnajökli innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Fjallið er í raun sunnanverður barmur öskju...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 23, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-23 Crossing Tungnaá River in Spring │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Að komast upp á Vatnajökul á þessum árstíma frá Jökulheimum getur oft reynst erfitt og hættulegt. Fara þarf yfir Tungnaá sem er vatnsmikil í vorleysingunum og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-19Grímsvötn á Vatnajökli Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsvötn er virk eldstöð undir Vatnajökli austur af Grímsfjalli. Grímsvötn eru virkasta eldstöð landsins og hefur að öllum líkindum gosið oftar en hundrað sinnum frá...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-19Eldvörp Volcano Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldvarpahraun er eitt þeirra hrauna sem runnu í Reykjaneseldum á tímabilinu 1211-1240Suðurendi Eldvarpagígaraðarinnar er við vestanvert Staðarberg, þar sem hraunið hefur runnið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 18, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-18Ytri-Ásláksstaðir Eyðibýli á Atlagerðistanga, Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Íbúðarhúsið að Ásláksstöðum sem nú stendur er menningarminjar, en það var byggt 1883-4 úr kjörviði sem seldur var á uppboði úr skipinu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 16, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-16Lakagígar area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...