by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 12, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-11-12 Snorrastaðatjarnir lakes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna....
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 10, 2022 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2022-11-10Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á Vestara...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 7, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-11-08 Perfect vascular system of a leaf – Macro photography │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þegar ég var að taka þessar myndir, fór ég að hugsa um hvað æðakerfi eins lauflaðs er tilkomumikið og fullkomið. Allt er þetta gert til...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 6, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-11-06 Winter leaves Macro photography │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mér hefur alltaf fundist fegurðin í fölnuðum laufum ekki vera minni en fallegum safaríkum sumarlaufum. Þau sýna okkur hringrás lífsins. Eftir blómaskeiðið þá förum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 5, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-11-05 Sveppur │ Fungus │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þessi agnarlitli sveppur sem rétt náði að kíkja upp úr mosanum er hluti af gríðarlega stóru vistkerfi. Sveppir eru magnað fyrirbæri sem gaman era ð velta fyrir sér, því sveppir eru...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 2, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-11-02Kirkjuvogsbás at Reykjanestá │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Drangarnir í Kirkjuvogsbás á Reykjanesskaga í kvöldsólinni. Fallegir basaltklettar, harðneskulegir og jafnframt tignarlegir þar sem rjúkandi heitt jarðhitavatn mætir köldu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 31, 2022 | Reykjanes
2022-10-31Snorrastaðatjarnir Lakes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna.Margir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 30, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-10-30Þjóðvegur 41 │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Reykjanesbraut eða þjóðvegur 41 er þjóðvegur sem liggur frá gatnamótum Miklubrautar, Sæbrautar og Vesturlandsvegar að Leifsstöð á Miðnesi. Vegurinn var fullgerður árið 1912 og lokið var...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 29, 2022 | Northern lights, Photo of the day
2022-10-29Northern light in my small hometown Vogar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er orðinn langur tími síðan ég hef tekið Norðurljósamyndir, en þar sem þau komu snemma, og í bakgarðinn hjá mér þá lét ég mig hafa það að fara út og smella...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 27, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-10-27Volcanic eruption at Fimmvörðuháls │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eitt af því sem alltaf hefur heillað mig við að komast í návígi við eldgos er það mikilfenglega lita sjónarspil og hin kyngimögnuðu hljóð. Litadýrðin hefst yfirleitt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 27, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-10-27Snorrastaðatjarnir at sunrise │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Að vera einn með sjálfum sér úti í náttúrunni við sólarupprás – Ómetanlegt Being alone with yourself in nature at sunrise – Priceless. . . All info at:...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 26, 2022 | Miscellaneous, Photo of the day
2022-10-26The Basta bicycle lock │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Basta var danskur reiðhjólalás sem kom á danskan markað á þriðja áratugnum sem einn af fyrstu reiðhjólalásum í heiminum.Basta reiðhjólalásafyrirtækið var stofnað 17. júní 1936 í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 26, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-10-26Meradalir Volcano lava valley │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þann 03-08-2022 kl. 13:18 hófst eldgos í vestanverðum Merardölum um 1,5 km norður af Stóra-Hrút. Jarðeldurinn kemur upp um 360m langa sprungu í vestanverðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 21, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-10-21Tungnaá River in the Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaá (eða Tungná) er 72 km long jökulá sem kemur úr vesturhluta Vatnajökuls og fellur til suðvesturs um Tungnaáröræfi uns hún sveigir til norðurs í Tungnárkróki og...