by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 12, 2024 | North, Photo of the day
2024-09-12 Flateyjardalur │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Flateyjardalur er dalur og strönd sem liggur norð-austantil á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa og nær frá Landsenda í vestri til Hágangna í austri. Suður úr Flateyjardal...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 10, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-09-10 Goðahnjúkar in Vatnajökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Goðahnjúkar er klasi af fjallstindum á austanverðum Vatnajökli, upp af Lónsöræfum – Jökulsá í Lóni. Það er sama á hvað árstíma þeir eru skoðaðir því tignalegir eru þeir....
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 6, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-09-06Grænavatnseggjar Mountain with the lake Spákonuvatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grænavatnseggjar (359m) bjóða upp á frábært útsýni yfir ReykjanesiðHér má sjá Grænavatnseggjar með Sogin í forgrunnin, en það er gamalt, kælt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 5, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-09-05 Gunnuhver Geothermal │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem gekk...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 2, 2024 | Photo of the day, Westfjords
2024-09-02Kaldrananeskirkja │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kaldrananeskirkja er friðuð kirkja sem stendur á Kaldrananesi utarlega við sunnanverðan Bjarnarfjörð á Ströndum. Þar var lengi bændakirkja, en kirkjubyggingin sem nú stendur á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 30, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-08-30Hrafntinnusker Geothermal area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.”Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 23, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-23 Sundhnúkagígar eruption 2024-08-22 │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Eldgos er hafið á Reykjanesskaga. Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 fimmtudaginn 22. ágúst eftir að öflug jarðskjálftahrina byrjaði klukkan 20:48....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 20, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-20 Snorrastaðatjarnir │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna. Margir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 18, 2024 | Insects, Photo of the day
2024-08-18 Könguló (Spider) │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Köngulær (Araneae) eru ættbálkur áttfættra, hrygg- og vænglausra dýra sem búa til silki. Allar kóngulær framleiða eitur, nema ein ætt sem kallast netjuköngulær. Margar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 16, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-08-16Gervigígar (Rootless cone) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gervigígur er náttúrufyrirbæri sem líkist eldgígi en er án gosrásar. Gervigígar myndast þegar hraun rennur yfir votan jarðveg á borð við mýri eða grunnt stöðuvatn. Vatnið nær...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 14, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-14Háibjalli │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Háibjalli er austast af fimm misgengjum sem ganga út úr Vogastapa. Undir 10-12 m háu hamrabeltinu hófst skógrækt 1948 og er þar nú fallegur skógarlundur í umsjá skógræktarfélagsins Skógfells...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 13, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-13Háibjalli │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Háibjalli er austast af fimm misgengjum sem ganga út úr Vogastapa. Undir 10-12 m háu hamrabeltinu hófst skógrækt 1948 og er þar nú fallegur skógarlundur í umsjá skógræktarfélagsins Skógfells...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 12, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-12Fiskhjallar (fish drying racks) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Skreið er slægður, hausaður og þurrkaður fiskur, oftast þorskur. Þurrkun er gömul aðferð til að auka geymsluþol fisks sem einkum er notuð á Íslandi og í Noregi. Skreið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 6, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-06Fossá │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fossá er í Hvalfirði. Fossárjörðin er að náttúru skjólgott svæði og hinn mikli skógur sem þar vex eykur enn á það. Svæðið hefur margt að bjóða auk náttúrufegurðar og útsýnis. Þar er einstök...