by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 6, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-06Fossá │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fossá er í Hvalfirði. Fossárjörðin er að náttúru skjólgott svæði og hinn mikli skógur sem þar vex eykur enn á það. Svæðið hefur margt að bjóða auk náttúrufegurðar og útsýnis. Þar er einstök...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 5, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-05Laxá í Kjós │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Laxá er laxveiðiá í Kjós með upptök í Stíflisdalsvatni í Þingvallasveit 178 m. yfir sjó og ósa í Hvalfirði. Í ánni er fossinn Þórufoss og gengur lax upp að þeim fossi. Lengd Laxár er 25...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 4, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-04Fossarétt │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fossárétt eru friðlýstar fornleifar. Fossárréttir eru tvær og er bara önnur þeirra friðlýst en það er sú sem stendur niður við fossinn Sjávarfoss og Þjóðveginn og var notuð fram til 1960. Hin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 2, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-02Krýsuvík Geothermal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Krýsuvík (oft einnig ritað Krísuvík) er jarðhitasvæði sunnan við Kleifarvatn. Það er fornt höfuðból sem lagðist í eyði á síðustu öld og er nú í eigu Hafnarfjarðarbæjar.Krýsuvík er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 31, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-31Valagjá Crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Valagjá myndaðist við gos úr eldstöðvakerfi Heklu, líklega stuttu fyrir landnám.Breytingar urðu á virkni Heklu í kjölfar stórs goss fyrir um 3000 árum, en fram að landnámi Íslands á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 30, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-30Gjáin Oasis │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gjáin er gljúfur í Þjórsárdal með mörgum lindum og fossum. Stærsti fossinn heitir Gjárfoss (eða Gjáfoss). Í Gjánni rennur Rauðá sem sprettur upp í Rauðárbotnum milli Sandafells og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 29, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-29Hekla Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 28, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-28At Hungurfit │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á Hungurfitjum er einstök náttúrufegurð og hentar svæðið jafnt fyrir göngufólk, jeppafólk og hestamenn, Upptök Hvítmögu eru á Hungurfitjum og er hvorttveggja í senn afar fallegt að ríða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 24, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-24Sauðafell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er ekki mikið að segja um þetta fjall nema það er í Rangárvallasýslu og á leiðinni eftir Dómadal inn í Landmannalaugar. Það sem vakti athygli mína var mikill hvítur vikursteinn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 23, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-23 Tungnaá River │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Tungnaá (eða Tungná) er 72 km long jökulá sem kemur úr vesturhluta Vatnajökuls og fellur til suðvesturs um Tungnaáröræfi uns hún sveigir til norðurs í Tungnárkróki og rennur í gegn um...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 22, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-22 Rauðaskál Crater │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. Rauðaskál Gígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 21, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-07-21Dímon Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dímon er kubbabergsstapi yfir 200 metrum í Þjórsárdal. Bergið í honum er talið hafa myndast við gos í megineldstöð fyrir 2 milljónum ára, þar eru lagskipt hraunlög. Umhverfis Dímon er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 17, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-07-17Sjávarfoss │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sjávarfoss í Fossá er nálægt botni sunnanverðs Hvalfjarðar á Vesturlandi, um 55-60 kílómetra norðaustur af Reykjavík. Sjávarfoss Waterfall in Fossá river is located close to the bottom on...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 15, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-07-15Búrfell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal.Fjallið hefur myndast undir jökli ísaldar og er annar útvörður Þjórsárdals. Þjórsá rennur austan með fjallinu og við suðurenda þess...