by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 22, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-22 Rauðaskál Crater │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. Rauðaskál Gígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 21, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-07-21Dímon Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dímon er kubbabergsstapi yfir 200 metrum í Þjórsárdal. Bergið í honum er talið hafa myndast við gos í megineldstöð fyrir 2 milljónum ára, þar eru lagskipt hraunlög. Umhverfis Dímon er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 17, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-07-17Sjávarfoss │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sjávarfoss í Fossá er nálægt botni sunnanverðs Hvalfjarðar á Vesturlandi, um 55-60 kílómetra norðaustur af Reykjavík. Sjávarfoss Waterfall in Fossá river is located close to the bottom on...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 15, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-07-15Búrfell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal.Fjallið hefur myndast undir jökli ísaldar og er annar útvörður Þjórsárdals. Þjórsá rennur austan með fjallinu og við suðurenda þess...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 14, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-14 Hekla Volcano in the Sand Mist │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla. Hekla er í Rangárvallasýslu og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 12, 2024 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2024-07-12 Gjáin Oasis │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Gjáin er gljúfur í Þjórsárdal með mörgum lindum og fossum. Stærsti fossinn heitir Gjárfoss (eða Gjáfoss). Í Gjánni rennur Rauðá sem sprettur upp í Rauðárbotnum milli Sandafells og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 11, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-07-11Selhöfðar í Þjórsárdal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Áður en landgræðsla og skógrækt hófst á Selhöfða svæðinu, voru þar berir vikursandar eins og sjá má á aðliggjandi svæðum meðfram Þjórsá og á Vikrum. Í dag er svæðið nánast allt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 10, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-07-10 Gunnuhver Geothermal │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem gekk...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 9, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-07-09 Þjórsárdalslaug 2024 │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þjórsárdalslaug var gerð úr afgangssementi sem féll til þegar verið var að byggja Búrfellsvirkjun. Hún var í upphafi hugsuð fyrir verkamennina til að baða sig í. Hún var...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 5, 2024 | Insects, Photo of the day, Reykjavík
2024-07-05Vegghamrar rocky cliffs │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vegghamrar eru klettar miðja vegu milli Hallslautar og Rauðukamba. Undir þeim liggur hin forna Sprengisandsleið og ríða fjallmenn Gnúpverja hér um á leið sinni til fjalla....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 2, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-02Grákollur at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 1, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-01Hvannalindir │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hvannalindir eru gróðurvin í um 640 m hæð norðan undir Lindahrauni í skjóli af Lindafjöllum og Krepputunguhraunum að vestan og Kreppuhrygg að austan. Lindaá fellur úr suðri niður með...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 30, 2024 | North, Photo of the day
2024-06-30Dettifoss Waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dettifoss er talinn öflugasti foss Evrópu. Ógnarkraftinn má finna með því að leggja lófa við klappir nálægt fossinum og finna hvernig bjargið titrar. Fossinn er 44-45 m hár og um...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 28, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-28Svartaklof – Fjallabak Syðri l │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....