by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 20, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-20 Flekkuvík Abondoned Farm │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- „Utan við Hvassahraun á Reykjanesskaga gengur inn Vatnsleysuvík og inn úr henni utarlega skerst önnur lítil vík, sem Flekkuvík nefnist. Stendur bær samnefndur fyrir botni...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 20, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-20Illagil Canyon at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-19 Kýlingavatn Lake │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kýlingavatn er í raun og veru lón, sem gengur inn úr Tungná og heitir eftir tveimur keilulaga fellum og er við hliðina á Halldórsgili Þetta landslag er norður af Kirkjufellinu, sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 18, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-18On top of Torfajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Torfajökull er eldstöðvakerfi og jökull norðan við Mýrdalsjökul og sunnan við Þórisvatn. Hæsti tindur Torfajökuls er um 1.190 metra hár. Jökullinn er um 15...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 16, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-16Landmannalaugar Geothermal Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 16, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-16Geldingadalir at Fagradalsfjall Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Geldingadalir eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á Reykjanesskaga, nálægt Fagradalsfjalli. Þar er þúst á flötinni (eða þún var þar) og er sagt að þar sé...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 15, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-15Landmannalaugar yellow Mountains │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 13, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-13The Frozen pond at Bjarg farm │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sú dularfulla birta sem vetrar morgnarnir gefa er sennilega einstæð í heiminum. Þessi fallega djúp bláa birta með dassi af fjólubláu ljósi skapar dulúð og gefur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 13, 2021 | Miscellaneous, Photo of the day, Reykjanes
2021-04-13Long shadows – Hard Winters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á veturna í svartasta skammdeginu, þegar dagurinn er rétt um 4 klukkustundir (ef það er ekki skýjað og þungbúið) getur oft verið gaman að tak ljósmyndir. Skuggarnir eru...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 12, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-12Nýibær farm ruins (26.02.2020) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nýibæjarjörðinni var skipt út úr Ásláksstöðum í upphafi, en var aftur keypt um 1970 og heyrir nú undir Ásláksstaði.Um aldamótin bjó í Nýjabæ Valgerður Grímsdóttir f. 1850...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-11Krakatindur Volcano, Nýjahraun and Rauðkembingar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Krakatindur (1025m; móberg) er norðaustan Heklu. Árið 1878 gaus vestan og norðan hans og Nýjahraun, sem nær norður undir Valahnúka, varð til. Þessi gos...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-11Ásláksstaðir Abandoned Farm at Atlagerðistangi (2004) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Íbúðarhúsið að Ásláksstöðum sem nú stendur er menningarminjar, en það var byggt 1883-4 úr kjörviði sem seldur var á uppboði úr skipinu James Town,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-10Another perspective of the volcanoes at Fagradalsfjall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eg skrapp upp að eldstöðvunum í dag því mig langaði að sjá “stóru myndina”. Hvað er komið mikið hraun, hvert rennur það, hvað er það...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-10 Vatnsleysuströnd – Minna Knarrarnes Church │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kirkjan að Minna Knarrarnesi sem Birgir Þórarinsson guðfræðingur og fv. varaþingmaður í Suðurkjördæmi hefur byggt. Falleg smíði. EnglishThe church at...