by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 16, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-16Grindavík village in the distance – Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Grindavík er bær og sveitarfélag á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugreinin.Samfelld byggð hefur verið í Grindavík frá...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 13, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-13Vinstrasnókur and Tindafjall at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Engisl below:Þegar staðið er hjá endurparpsstöðinni á Hörðubreiðarhálsi á Fjallabak Nyrðri og horft í suð-vestur blasir við okkur Vinstrasnókur og gegnt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 11, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-11Torfajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Torfajökull er eldstöðvakerfi og jökull norðan við Mýrdalsjökul og sunnan við Þórisvatn. Hæsti tindur Torfajökuls er um 1.190 metra hár. Jökullinn er um 15...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 10, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-10Mælifell Volcano seen from Mýrdalsjökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Þegar ekið er niður af Mýrdalsjökli norðan megin blasir við okkur Fjallabak Syrðri. Þar á miðjum Mælifellssandinum trónir hið fagra...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 9, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-09Mýrdalsjökull Glacier in the morning twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Að aka upp á Mýrdalsjökli við sólarupprás er eitthvað sem orð fá ekki lýst. Fegurðin er svo yfirgnæfandi að “núið” er það eina sem þú...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 5, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-05Keilir Volcano │ Iceland Landscape PhotographyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Keilir er móbergsfjall á Reykjanesskaga. Fjallið hefur myndast á ísöld við gos undir jökli án þess að gosið næði upp úr jökulísnum. Hæð Keilis er um 379 metrar yfir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 4, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-04 Núphlíðarháls to Keilir │ Iceland Landscape from air Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Íslenska Hugsanlegt gossvæði séð frá nýju sjónarhorniÞað var ekkert athugavert að sjá þarna í morgunn. Upplýsingar frá Veðurstofu Íslands segir: Óróapúls mælist suður af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 4, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-04Strútslaug Geothermal Spa in the Highlands │ Iceland Landscape PhotographyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Flestar glæsilegri náttúrulegu jarðhitalaugarnar á Íslandi eru uppi á hálendinu. Á stöðum sem eru afskekktir og erfitt að nálgast nema...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 3, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-03Behind Kerlingarfjöll Mountains in the Highland │ Iceland Landscape PhotographyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Kerlingarfjöll eru stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 1, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-01Vogar – My small home town │ Iceland City PhotographyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars staðar, til dæmis...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 27, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-02-28Landmannalaugar Highlands │ Iceland Landscape PhotographyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 26, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-02-26Vogar – Stay connected │ Iceland City PhotographyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars staðar, til dæmis til...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 24, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-02-24Latfjall Mountain and Ögmundarhraun Lava field │ Iceland Landscape PhotogaraphyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Hér má sjá hrygginn sem kemur upp af Ögmundarhrauni með fjallið Latfjall næst okkur og svo Latstögl og klettinn Latur fjærst. Á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 23, 2021 | Miscellaneous, Photo of the day, Reykjanes
2021-02-23Blue Hour in Vogar │ Iceland Landscape PhotogaraphyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Bláa klukkustundin (The Blue Hour) á sér stað þegar sólin er á milli 4 ° og 8 ° undir sjóndeildarhringnum, þannig að bláu bylgjulengdir sólarljóssins ráði...