by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 4, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-06-04Strokkur and Geysir Geothermal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Strokkur er virkasti hverinn í Haukadal – heimili hins fræga Geysis. Þessir hverir eru líklega búnir til á langvarandi jarðskjálftatímabili í lok 13. aldar. Samkvæmt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 2, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-02On the trail to Langisjór Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Langisjór er 27 km² stórt stöðuvatn í Vestur-Skaftafellssýslu, suðvestan við Tungnár- og Skaftárjökul. Það er í 670 m hæð og mesta vatnsdýpi er 75 m. Langir, áberandi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 1, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-06-01Selvogur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Selvogur er vogur og samnefnd byggð á Suðurstrandavegi milli Þorlákshafnar og Grindavíkur. Þar var lengi mjög einangrað byggðalag og komst rafmagn ekki á í sveitina fyrr en eftir 1970 og lá...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 29, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-05-30Gunnuhver Geothermal │ Iceland Photo Galleryby: Rafn...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 27, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-05-27Landmannalaugar Mountains │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 24, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-05-24Selatangar│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á Selatöngum var fyrrum mikil verstöð. Þar eru verbúðarústir, fiskbyrgi og fiskgarðar auk hraunhella. Óvíst er hvenær útgerð hófst frá Selatöngum en minjarnar eru ekki eldri en frá miðri 12....
by Rafn Sigurbjörnsson | May 20, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-05-20 Sogaselsgígur í Trölladyngju │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Í Sogagígnum eru leifar þriggja selstöðva. Sú elsta er í miðjum gígnum. Þar má enn greina rými, en þær, sem eru austar og norðar undir gígveggjunum eru augljósar. Þar...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 16, 2024 | Nature, Photo of the day
2024-05-16The Icelandic Horse │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Íslenski hesturinn er hestakyn sem er skylt norska lynghestinum og er af mongólskum uppruna. Víkingar fluttu með sér meðal annars skandinavíska hesta þegar þeir settust að á Íslandi...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 15, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-05-15Hveravellir geothermal area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hveravellir er jarðhitasvæði í um það bil 650 metra hæð á hálendi Íslands og jafnframt algengur áningarstaður þegar ferðast er um Kjöl. Elstu lýsingar af staðnum eru frá...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 13, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-05-13Grímsfjall Volcano at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsfjall er fjall í vestanverðum Vatnajökli innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Fjallið er í raun sunnanverður barmur öskju eldstöðvarinnar Grímsvötn. Á fjallinu eru...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-05-10Brennisteinsalda at Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 30, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-04-30Eldborgargígar við Bláfjöll │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldborg er einn þriggja gíga af eldborgargerð hjá Kóngsfelli..Fallegt landslag og sérstakar jarðmyndanir einkenna svæðið sem er á vatnsverndarsvæði.Eldborg er eldstöð, sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 29, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-04-29Strandarkirkja│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Strandarkirkja er kirkja við Engilvík á Suðurstrandavegi. Kirkjan var kirkja íbúa í Selvogi og bjó prestur í Vogsósum uns brauðið var lagt niður árið 1907.Strandakirkja er þjóðfræg vegna...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 28, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-28Kverkfjöll Geothermal at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kverkfjöll er yfir 1900 metra hár fjallgarður við norðausturbrún Vatnajökuls á Íslandi á milli jökulsins og Dyngjufjalla. Hæsti tindurinn er...