2023-11-15

Mýrarbolti (Swamp football) │ Iceland Photo Gallery

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

Mýrarbolti, einnig kallað mýrarfótbolti (Enska: Swamp football), er útfærsla af fótbolta sem spilaður er í mýrum eða drullusvaði. Íþróttin er upprunnin í Finnlandi þar sem hún var upphaflega notuð sem æfing fyrir íþróttamenn og hermenn vegna þess styrks sem þarf til að hlaupa í mýri. Mýrarfótbolti er sérstaklega vinsæll í Kainuu-héraði.

Fyrsta skipulagða meistaramótið var finnska meistaramótið sem haldið var 1998.

Auk Finnlands er mýrarbolti leikinn víðsvegar um heiminn, til dæmis í Þýskalandi, Rússlandi, Skotlandi og Indlandi. Á Íslandi var haldið árlegt mýrarboltamót á Ísafirði um 15 ára skeið, lengst af í tengslum við verslunarmannahelgina

Swamp football (sometimes called Swamp soccer) is a form of association football that is played in bogs or swamps. The sport originated in Finland where it initially was used as an exercise for athletes and soldiers due to the strength needed to move through a bog. Swamp soccer is especially popular in the Kainuu region. The first organized championship was the 1998 Finnish championship and was the brainchild of Jyrki Väänänen nicknamed “The Swamp Baron”. There are currently an estimated 300 swamp football teams around the world.

The officially recognized global body for Swamp Soccer is Swamp Soccer UK Ltd, based in Scotland. As well as managing the Swamp Soccer World Cup, Swamp Soccer UK has a mission to introduce the sport to other countries. Led by Stewart Miller, in the last few years from 2011 to 2015, official tournaments have been launched in China (Beijing), Turkey (Istanbul), India (Mumbai).

. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig

– 0 –

Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

Viltu styrkja þessa síðu?

Vefsíðan Iceland Photo Gallery er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú hefur áhuga á að styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0101-26-013169
Kennitala: 310155-4469

Show Buttons
Hide Buttons