by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 28, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-08-28Sólber (Ribes nigrum) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sólber (Ribes nigrum) er sumargrænn runni af garðaberjaætt (Grossulariaceae) ættaður frá N- og M-Evrópu ásamt N-Asíu. Sólber eru fremur harðgerð og auðræktuð. Þau hafa lengi verið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 22, 2022 | Photo of the day
2022-02-22Bleiksmýri and Arnarfell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vestur frá Deildarhálsi er Bleiksmýri sem nær vestur undir Krýsuvík. Á mýrinni, vestarlega, er hátt fell, sem heitir Arnarfell, norður frá því er Bæjarfell og vestur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 6, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-01-06Vogsós river │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hlíðarvatn er stöðuvatn í vestanverðum Selvogi. Það er 3,3 km2 og 5 m þar sem það er dýpst. Í því er allmikil silungsveiði, langmest er það bleikja bæði sjóalin og vatnableikja, en urriða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 13, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-07-13Þjóðveldisbærinn Stöng │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þjóðveldisbærinn er bær neðan Sámsstaðamúla í Þjórsárdal á Íslandi reistur á árunum 1974–1977. Hann átti að sýna á sem raunverulegastan hátt hvernig stórbýli á söguöld litu út....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 26, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-06-26Meradalir – Pollution │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Í landi Hrauns austan við Grindavík, í fjalllendinu austan við hina heimsfrægu Geldingadali, er djúp dalkvos sem ber heitið Meradalir.Meradölum hefur verið lýst sem „gróðurlitlum...