by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 28, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-28At Hungurfit │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á Hungurfitjum er einstök náttúrufegurð og hentar svæðið jafnt fyrir göngufólk, jeppafólk og hestamenn, Upptök Hvítmögu eru á Hungurfitjum og er hvorttveggja í senn afar fallegt að ríða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 1, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-01Hvannalindir │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hvannalindir eru gróðurvin í um 640 m hæð norðan undir Lindahrauni í skjóli af Lindafjöllum og Krepputunguhraunum að vestan og Kreppuhrygg að austan. Lindaá fellur úr suðri niður með...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 28, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-28Svartaklof – Fjallabak Syðri l │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 21, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-03-21 Traveling in the Highlands of Iceland │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Það skemmtilega við að ferðast um hálendi Íslands er að veðurfarið getur verið fáránlegt. Það er lagt af stað í blíðu veðri og næst morguninn sér ekki út úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 3, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-12-04Deilir Mountain in Vonarskarð Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vonarskarð er dalur eða háslétta milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls. Það liggur lægst í um 940 m hæð yfir sjó, en fjöllin sem afmarka skarðið af til vesturs...