by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 20, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-07-20Sauðafellsvatn lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sauðafellsvatn er fallegt lítið vatns, staðsett á Landmannaafrétti við rætur Heklu. Það er um 383 m. yfir sjávarmáli og um hálfur ferkílómeter að stærð. Mesta dýpi þess er ekki...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-07-19Sauðafell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er ekki mikið að segja um þetta fjall nema það er í Rangárvallasýslu og á leiðinni eftir Dómadal inn í Landmannalaugar. Það sem vakti athygli mína var mikill hvítur vikursteinn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 16, 2021 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2021-07-16Brunavötn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brunavötn er norðaustur af Frameyrum, skammt vestan við Hverfisfljót. Jökullinn skreið yfir þau og komst fram á Eyrar í tíð núlifandi manna, en hefur hörfað til baka og gróður tekið að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 6, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-07-06Kerlingarfjöll │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingarfjöll eru stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum miklum og dökkum, úr móbergi, um 25 m háum, sem Kerling...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 12, 2021 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2021-06-12Lakagígar Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...