by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 30, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-30Traveling the Highlands of Iceland in winter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það skemmtilega við að ferðast um hálendi Íslands er að veðurfarið getur verið fáránlegt. Það er lagt af stað í blíðu veðri og næst morguninn sér ekki út úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 25, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-25 Syðri-Fjallabak in the Highlands of Iceland │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mörk Mælifellssands eru Kaldaklofskvísl í vestri, Torfajökulssvæðið í norðri, Mýrdalsjökull í suðri og Hólmsá í austri. Njálssaga segir að Flosi og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 15, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-15Fjallabak Nyrðri from Air │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 16, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-11-16Tungnaáröræfi in the Highlands of Iceland │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 20, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-20 Jökulgilskvísl seen from above │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jökulgil er u.þ.b. 13 km langur og tiltölulega grunnur dalur, sem liggur til suðausturs frá Landmannalaugum inn undir Torfajökul og um hann rennur Jökulgilskvísl....