by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-10Illagil Canyon at Fjallabak Nyrðri Highlands │ Iceland photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 8, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-08Bláhnúkur in Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugasvæðið er þekkt fyrir margbreytilega og býsna flókna jarðfræði. Eldvirknin við Landmannalaugar tengist mikilli megineldstöð, sem kennd er við...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 30, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-30On top of Eyjafjallajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra.Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 28, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-28Dómadalsleið á Hálendi Íslands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dómadalsleið er íslenskur hálendisvegur, nyrsti hluti gömlu Landmannaleiðar, sem nú er yfirleitt kölluð Fjallabaksvegur nyrðri. Stundum er talað um Dómadalsleið sem hluta...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 22, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-22Kerlingarfjöll Highland Surroundings in winter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingarfjöll eru stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum miklum og dökkum, úr...