by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-04Sprengisandur in Winter Twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sprengir er talinn vera suðvestan Fjórðungsvatns og vera staður, þar sem hestar sprungu Sveinagjáá reiðinni, þegar fólk reið eins hratt og það gat til að komast hjá því...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 17, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-17Tungnaáröræfi á hálendi Íslands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi Bárðarbungu; hraun og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 8, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-08Suðurnámur Lavafalls │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Talið er að Suðurnámur hafi myndast fyrir um 200.000 árum síðan. Fjallið eða fjallgarðurinn er ríkur af líparíti eins og flest fjöll á svæðinu. Þar má því endalaust gleyma sér við...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 30, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-07-30Mundafellshraun south of Volcano Hekla │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldur kom upp í Heklu á árinu 1913 og hófst gosið 15 apríl. Nokkrir landskjálftar fylgdu í byrjun, en þá eigi svo miklir. Að nokkurt verulegt tjón yrði af þeim,...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 8, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-08Bláhnúkur in Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugasvæðið er þekkt fyrir margbreytilega og býsna flókna jarðfræði. Eldvirknin við Landmannalaugar tengist mikilli megineldstöð, sem kennd er við...