by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 28, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-28At Hungurfit │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á Hungurfitjum er einstök náttúrufegurð og hentar svæðið jafnt fyrir göngufólk, jeppafólk og hestamenn, Upptök Hvítmögu eru á Hungurfitjum og er hvorttveggja í senn afar fallegt að ríða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 20, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-02-20Möðrudalsöræfi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Möðrudalsöræfi eru öræfi á norðaustur-Íslandi og hluti af Miðhálendinu, vestur af Jökuldalsheiði, norður af Ódáðahrauni og Brúaröræfum og vestur af Mývatnsöræfum. Við öræfin er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 24, 2023 | Highlands
2023-08-24 Mælifell seen from Torfajökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu Myrdalsjökuls áður en hann...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-04Sprengisandur in Winter Twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sprengir er talinn vera suðvestan Fjórðungsvatns og vera staður, þar sem hestar sprungu Sveinagjáá reiðinni, þegar fólk reið eins hratt og það gat til að komast hjá því...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 17, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-17Tungnaáröræfi á hálendi Íslands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi Bárðarbungu; hraun og...