by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 24, 2023 | Highlands
2023-08-24 Mælifell seen from Torfajökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu Myrdalsjökuls áður en hann...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-06-04 Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979. Fjallabak er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 6, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-06Askja and Víti Volcanos │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Víti er stærstur sprengigíga í Öskju. Gígurinn er við norðurbarm vatnsins og þunn brík er á milli hans og Öskju. Gígurinn er um 60 metra djúpur og 300 metrar í þvermál....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-04Sprengisandur in Winter Twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sprengir er talinn vera suðvestan Fjórðungsvatns og vera staður, þar sem hestar sprungu Sveinagjáá reiðinni, þegar fólk reið eins hratt og það gat til að komast hjá því...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 28, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-07-28 Bláhnúkur rhyolite Mountain in Landmannalaugar │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Berggrunnur Friðlands að Fjallabaki myndaðist á vestra rekbeltinu Ameríkuflekanum, fyrir 8-10 milljónum ára. Eldvirkni hófst að nýju á svæðinu fyrir...