by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 28, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-28Svartaklof – Fjallabak Syðri l │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 3, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-12-04Deilir Mountain in Vonarskarð Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vonarskarð er dalur eða háslétta milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls. Það liggur lægst í um 940 m hæð yfir sjó, en fjöllin sem afmarka skarðið af til vesturs...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 24, 2023 | Highlands
2023-08-24 Mælifell seen from Torfajökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu Myrdalsjökuls áður en hann...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 27, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-06-27 Holuhraun Volcanic Eruption │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Holuhraun var lítið basalthraun sunnarlega í Ódáðahrauni milli Dyngjufjalla og Dyngjujökuls. Hraunið var nánast óþekkt og lítið rannsakað þar til síðsumars 2014. Þá urðu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-06-04 Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979. Fjallabak er...