by Rafn Sigurbjörnsson | May 14, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-14Krýsuvíkurkirkja │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Krýsuvíkurkirkja var einföld timburkirkja í Krýsuvík. Hún var byggð árið 1857, endurbyggð árið 1964 og fór þá í vörslu þjóðminjavarðar og komst við það á lista yfir friðuð hús....
by Rafn Sigurbjörnsson | May 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-11 Lambhagatjörn Lake is dry again │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Lamhagatjörn er lítið grunnt vatn á Reykjanesskaga við Blesaflöt, undir Vatnshlið og við enda Kleifarvatns. Þetta vatn hefur verið þurrt í nokkur ár en vegna mikillar...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-10 Fagradalsfjall Volcano Eruption │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Geldingadalir eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á Reykjanesskaga, nálægt Fagradalsfjalli. Þar er þúst á flötinni (eða þún var þar) og er sagt að þar sé Ísólfur á...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 8, 2021 | Photo of the day, West
2021-05-08Hafnarfjall Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hafnarfjall er 844 m hátt fjall um 4 km suðaustur af Borgarnesi, nálægt Vesturlandsvegi. Fjallsins er getið í Landnámabók (Hafnarfjöll) og náði hið víðlenda landnám Skallagríms að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 22, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-22 Hágöngulón │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hágöngulón er 37 m2 í um 816 m hæð y.s., um 40 km norðaustur af Þórisvatni. Á þessu svæði er lítt þekkt háhitasvæði sem að hluta til lentu undir Hágöngulóni. Frægir hverir voru þar sem...