by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 29, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-29Hrafntinnusker │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.”Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem flestir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 23, 2021 | Highlands
2021-11-23 Setrið, hálendisskáli Ferðaklúbbsins 4×4 │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Setrið, hálendisskáli Ferðaklúbbsins 4×4 er staðsettur sunnan Hofsjökuls, við Blautukvíslarjökul, austan Kerlingarfjalla. Húsið skiptist í eldhús,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 21, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-21Lakagígar Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 1, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-01Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þegar þú eyðir eins miklum tíma upp á hálendinu eins og ég geri er hætta á því að þú lendir í allskonar veðrum og uppákomum. Hér er ég á ferðinni þegar snögglega veðrið breyttist úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 30, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-30Landmannalaugar Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...