by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 6, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-06Askja and Víti Volcanos │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Víti er stærstur sprengigíga í Öskju. Gígurinn er við norðurbarm vatnsins og þunn brík er á milli hans og Öskju. Gígurinn er um 60 metra djúpur og 300 metrar í þvermál....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-04Sprengisandur in Winter Twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sprengir er talinn vera suðvestan Fjórðungsvatns og vera staður, þar sem hestar sprungu Sveinagjáá reiðinni, þegar fólk reið eins hratt og það gat til að komast hjá því...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 8, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-02-08Tungnaáröræfi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi Bárðarbungu; hraun og gígar, orpin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 25, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-25 Syðri-Fjallabak in the Highlands of Iceland │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mörk Mælifellssands eru Kaldaklofskvísl í vestri, Torfajökulssvæðið í norðri, Mýrdalsjökull í suðri og Hólmsá í austri. Njálssaga segir að Flosi og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 26, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-11-26Tungnaáröræfi desert in the Hihglands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi Bárðarbungu;...