by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 9, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-01-09 Hjörleifshöfði │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hjörleifshöfði er móbergshöfði á Mýrdalssandi, 221 m hár. Hann hefur eitt sinn verið eyja, á landnámsöld var hann orðinn landfastur og fjörður, Kerlingarfjörður, var inn með honum en...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 7, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-01-07 Hofskirkja Turf Church │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Ekki er vitað með fullri vissu hvenær fyrsta kirkjan reis á Hofi en talið er að það hafi verið fljótlega eftir lögleiðingu kristinnar trúar. Eins og nafnið á kirkjunni gefur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 7, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-09-07Jökulsárlón beach │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 6, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-09-06Hverfisfljót river │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hverfisfljót er ein stærsta jökulá á þessu svæði og á hún upptök sín við Síðujökul, jökultungu suðvestur af Vatnajökli. Hverfisfljót skiptir umdæminu í tvö svæði: Síðu, vestan megin...