by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 23, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-23 Eyjafjallajökull all in white │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra. Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 23, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-23Nátthagi valley │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Þessa sjón komum við aldrei til með að sjá aftur því mikið hraun kom frá Eldgosinu í Geldingadölum, ran niður Fagradalsfjall og fyllti...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 26, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-26Rauðaskál crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. RauðaskálGígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 25, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-25-09Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun rennur nú frá Geldingadölum, niður í Nátthaga.Fyrr eða síðar kemur að því að dalurinn fyllist og fer þá að flæða út úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 19, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-19,09Nátthagi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Fyrr eða síðar kemur að því að dalurinn fyllist og fer þá að flæða út úr dalnum og að eða yfir Suðurstrandaveg.Hvenær, er ekki vitað á þessu...