by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 18, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-06-18Þingvellir National Park │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þingvellir eru flatir, grasi grónir vellir norðan við Þingvallavatn á bökkum Öxarár, sem rennur eftir völlunum út í Þingvallavatn, sem er stærsta stöðuvatn á Íslandi.Þjóðgarður...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 16, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-16Blátindur Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ísland er draumaland jarðfræðinga. Þar sem finna má eldfjöll, dali, jökla, víðáttumikil sléttlendi og töfrandi fjallamyndanir. Það eru fáir staðir á jörðinni sem geta státað af jafn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 13, 2024 | North, Photo of the day
2024-06-13Látraströnd – Abandoned farmhouse │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Látraströnd er strandlengjan austan við utanverðan Eyjafjörð og nær frá Grenivík í suðri og norður á Gjögurtá.Ströndin dregur nafn sitt af bænum Látrum, sem fór...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 12, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-06-12Ölfusá │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ölfusá er vatnsmesta á landsins þar sem meðalrennsli árinnar er 423 m³/sek. Upprunni Ölfusár er á milli Grímsness og Hraungerðishrepp þar sem Sogið og Hvítá falla saman og er 25 km long og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 11, 2024 | East, Photo of the day
2024-06-11Klifbrekkufossar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Klifbrekkufossar er nafn á röð lítilla fossa hver ofan við annan í botni Mjóifjarðar á Austurlandi. Fossarnir eru stórkostleg sjón, um 90 metra á hæð í heildina.Vatnið sem kemur úr...