by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 3, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-12-04Deilir Mountain in Vonarskarð Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vonarskarð er dalur eða háslétta milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls. Það liggur lægst í um 940 m hæð yfir sjó, en fjöllin sem afmarka skarðið af til vesturs...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 22, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-10-22Þóristindur (Thoristindur) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þórir var og útilegumaður; hann hafðist við á Þóristungum, millum Köldukvíslar og Tungnaár, og lifði af veiði í Fiskivötnum. Af hans nafni eru dregin þessi örnefni: fjallið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 6, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-09-06 Hörðubreiðarháls at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 29, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-08-29 Kárahnjúkastífla and Hverfandi Overflow Waterfall │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kárahnjúkastífla er ein af þremur stíflum er mynda Hálslón, miðlunarlón Fljótsdalsstöðvar. Stíflan er lagskipt grjótstífla með steyptri forhlið (e....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 24, 2023 | Highlands
2023-08-24 Mælifell seen from Torfajökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu Myrdalsjökuls áður en hann...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 17, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-08-17 On top of Torfajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Torfajökull er eldstöðvakerfi og jökull norðan við Mýrdalsjökul og sunnan við Þórisvatn. Hæsti tindur Torfajökuls er um 1.190 metra hár. Jökullinn er um 15...