by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-08-03Lauffellsmýrar Wetlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lauffellsmýrar er svæði tilnefnt á náttúruminjaskrá vegna vistgerða á landi. Þar eru víðáttumestu rimamýrar á landinu en rimamýravist er sjaldgæf vistgerð. Rimamýrar einkennast...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 1, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-08-01Lakagígar area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 21, 2023 | Highlands, Nature, Photo of the day
2023-07-21The Fairytale place in Iceland │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Djúpt inn á Hálendi Íslands er Ævintýrastaður sem fáir vita um. Landslagið er fjarri raunveruleikanum og á sér enga veraldlega hliðstæðu. Fyrir ljósmyndarann er líkt og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 27, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-06-27 Holuhraun Volcanic Eruption │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Holuhraun var lítið basalthraun sunnarlega í Ódáðahrauni milli Dyngjufjalla og Dyngjujökuls. Hraunið var nánast óþekkt og lítið rannsakað þar til síðsumars 2014. Þá urðu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 18, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-06-18The lava field of Tjarnarhraun Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tjarnarhraun Lava field near Eldgjá at Fjallabak Nyrðri. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig You can buy this and other photos at my Icelandic...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 5, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-06-05Grímsfjall Volcano at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsfjall er fjall í vestanverðum Vatnajökli innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Fjallið er í raun sunnanverður barmur öskju eldstöðvarinnar Grímsvötn. Á fjallinu eru...