by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 31, 2022 | Highlands, Miscellaneous, Photo of the day
2022-07-31 Hekla Volcano in clouds │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 30, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-07-30Mundafellshraun south of Volcano Hekla │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldur kom upp í Heklu á árinu 1913 og hófst gosið 15 apríl. Nokkrir landskjálftar fylgdu í byrjun, en þá eigi svo miklir. Að nokkurt verulegt tjón yrði af þeim,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 29, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-07-29Landmannalaugar Geothermal Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 28, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-07-28 Bláhnúkur rhyolite Mountain in Landmannalaugar │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Berggrunnur Friðlands að Fjallabaki myndaðist á vestra rekbeltinu Ameríkuflekanum, fyrir 8-10 milljónum ára. Eldvirkni hófst að nýju á svæðinu fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 25, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-25 Landmannalaugar Highlands │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 18, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-18 Hrauneyjalón │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Tungnaá er stífluð á fremur flötu landi um 1,5 km ofan við Hrauneyjafoss og um 7 km neðan við Sigöldustöð. Hæðarmunurinn þar á milli er um 15 m. Við stífluna myndast 8,8 km²...