by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 22, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-10-22Þóristindur (Thoristindur) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þórir var og útilegumaður; hann hafðist við á Þóristungum, millum Köldukvíslar og Tungnaár, og lifði af veiði í Fiskivötnum. Af hans nafni eru dregin þessi örnefni: fjallið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 19, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-10-19Eldvörp Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldvörp – gígaröð frá 13. öldEldvarpahraun er eitt þeirra hrauna sem runnu í Reykjaneseldum á tímabilinu 1211-1240Suðurendi Eldvarpagígaraðarinnar er við vestanvert Staðarberg,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 2, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-10-02 Gunnuhver geothermal area │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 25, 2023 | Miscellaneous, Photo of the day
2023-09-25 Ölfusá river – Gently it flows down the sand dunes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Ölfusá er vatnsmesta á landsins þar sem meðalrennsli árinnar er 423 m³/sek. Upprunni Ölfusár er á milli Grímsness og Hraungerðishrepp þar sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 22, 2023 | North, Photo of the day
2023-09-22 Hvalvatnsfjörður │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hvalvatnsfjörður er stuttur og grunnur fjörður yst á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa. Hann dregur nafn af Hvalvatni, lóni sem Fjarðará fellur í og er aðskilið frá...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 20, 2023 | Miscellaneous, Photo of the day
2023-09-20 Þú finnur það í Öldunni │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Öldur Við stóðum á ströndinniog vindurinn vafði hár þittum háls mértil að sannaað ástin hafði fjötrað mig Þú horfðir á öldurnarsem dóu við fætur okkarog rödd þín var sárþegar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 12, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-09-12 Gunnuhver Geothermal Mud Pot │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 6, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-09-06 Hörðubreiðarháls at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 31, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-08-31 Sveifluháls Mountain Ridge │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sveifluháls eða Austurháls er 395 m hár móbergshryggur í Reykjanesfjallgarði, vestan við Kleifarvatn. Brattir hamrar eru niður að Kleifarvatni. Sunnan og austan í hálsinum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 29, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-08-29 Kárahnjúkastífla and Hverfandi Overflow Waterfall │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kárahnjúkastífla er ein af þremur stíflum er mynda Hálslón, miðlunarlón Fljótsdalsstöðvar. Stíflan er lagskipt grjótstífla með steyptri forhlið (e....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 24, 2023 | Highlands
2023-08-24 Mælifell seen from Torfajökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu Myrdalsjökuls áður en hann...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 17, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-08-17 On top of Torfajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Torfajökull er eldstöðvakerfi og jökull norðan við Mýrdalsjökul og sunnan við Þórisvatn. Hæsti tindur Torfajökuls er um 1.190 metra hár. Jökullinn er um 15...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 16, 2023 | Miscellaneous, Photo of the day
2023-08-16 Waves │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Timeless sea breezes,sea-wind of the night:you come for no one;if someone should wake,he must be preparedhow to survive you. Song of the Sea by Rainer Maria Rilke...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 9, 2023 | Miscellaneous, Photo of the day
2023-08-09 White Ice on a Lake │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Það getur verið áhugavert að sjá hvað á sér stað þegar teknar eru nærmyndir af Ís. Það skiptir máli hvernig ísinn fraus og hvaða vatn er notað. Hér má sjá nokkur dæmi um frosinn...