by Rafn Sigurbjörnsson | May 24, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-25Diamond beach at Jökulsárlón │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 24, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-05-24 Kirkjuvorgsbás at Reykjanestá │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Drangarnir í Kirkjuvogsbás á Reykjanesskaga í kvöldsólinni. Fallegir basaltklettar, harðneskulegir og jafnframt tignarlegir þar sem rjúkandi heitt jarðhitavatn mætir...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 23, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-23Frostastaðavatn Lake in the Highlands │ Iceland photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnið er stærst af vötnunum sunnan Tungnaár. Stærð vatnsins er 2,5 km² og meðaldýpt þess er fimm metrar, hæð yfir sjávarmáli er 573metrar. Vatnið tengist tveimur...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 22, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-22Öræfajökull Glacier Icefall │ Iceland photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Öræfajökull er eldkeila á Suðausturlandi (Austur-Skaftafellssýslu). Yfir fjallinu er jökulhetta þ.e. Öræfajökullinn sjálfur, sem er jafnframt syðsti hluti Vatnajökuls. Hann...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 20, 2022 | North, Photo of the day
2022-05-21 Námafjall Geothermal Area – Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jarðhitasvæðið við Námafjall og umhverfi er háhitasvæði sem liggur um sprungurein sem nær norðan úr Öxarfirði gegnum eldstöðina Kröflu og suður fyrir Hverfell....
by Rafn Sigurbjörnsson | May 20, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-05-20Fagradalsfjall Volcano seen from Vogar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell....
by Rafn Sigurbjörnsson | May 19, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-05-19 Snorrastaðatjarnir Lakes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 18, 2022 | East, Photo of the day
2022-05-18 Fremstifoss í Þorgeirsstaðaá │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Við Fremstafoss í Þorgeirsstaðaá er virkjun sem byggð var árið 1966 og lítil stífla í ánni. Virkjunin er ekki í rekstri. Ný virkjun er fyrirhuguð um 250 m neðar í ánni.Á...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 17, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-17Veiðivötn lakes in the Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti milli Þórisvatns og Tungnaár, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Veiðivatnasvæðið er u.þ.b....
by Rafn Sigurbjörnsson | May 16, 2022 | Photo of the day, Westfjords
2022-05-16Dynjandi (Fjallfoss) Waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dynjandi (eða Fjallfoss) er 100 m hár foss í Arnarfirði á Vestfjörðum Íslands. Fossinn kemur ofan af Dynjandisheiði og fyrir neðan hann er einnig eyðibýli sem heitir...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 15, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-15Núpsvötn river Patterns in black sand │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Núpsvötn, vatnsmikil jökulá vestast á Skeiðarársandi og kemur jökuláin Súla saman við þau, en í Súlu koma hlaup úr Grænalóni. Áður flæmdust árnar víða um sandinn...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 11, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-12Douglas Dakota DC-3 C 117 Aircraft wreck at Sólheimasandur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þann 21. nóvember 1973 var bandarísk herflugvél af gerðinni Douglas R4D-8, a Super DC-3, á leiðinni frá Höfn í Hornafirði til herstöðvarinnar...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 11, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-11 Seljalandsfoss close up │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Seljalandsfoss er fremsti foss í Seljalandsá sem á upptök sín í Hamragarða- og Seljalandsheiði. Þar rennur áin í Tröllagili sem fær nafn sitt af tröllkonunni sem bjó í...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 11, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-05-11Kirkjuvorgsbás at Reykjanes │ Iceland photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Drangarnir í Kirkjuvogsbás á Reykjanesskaga í kvöldsólinni. Fallegir basaltklettar, harðneskulegir og jafnframt tignarlegir þar sem rjúkandi heitt jarðhitavatn mætir köldum...