by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 12, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-12Vatnajökull National Park │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, á miðhálendinu og yfir þjóðgarðana sem fyrir voru í Skaftafelli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 11, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-11Highlands of Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 10, 2022 | North, Photo of the day
2022-06-10 Flateyjardalur │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Flateyjardalur er dalur og strönd sem liggur norð-austantil á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa og nær frá Landsenda í vestri til Hágangna í austri. Suður úr Flateyjardal...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 9, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-06-09 Núpstaður farm │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Núpsstaður er bær í Skaftárhreppi vestan við Lómagnúp. Á Núpsstað standa gömul bæjarhús sem talin eru dæmigerð fyrir bæi á Íslandi. Þar er bænhús sem er torfkirkja og byggt á kirkju...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 8, 2022 | Insects, Photo of the day
2022-06-08 Geitungur í ætisleit │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Geitungur er dæmigert skordýr og sýnir glögglega öll helstu útlitseinkenni þess, þ e bol sem skiptist í höfuð, frambol og afturbol Á höfði eru tveir liðskiptir fálmarar og tvö...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 7, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-07Hólmsárlón lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hólmsárlón er með fallegri stöðuvötnum á Íslandi og er það skammt suðaustan Torfajökuls. Það er einkum blágrænn liturinn sem fangar athyglina á þessu ílanga jökullóni, sem einnig er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 6, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-06Eldvörp gígaröð frá 13. öld │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldvarpahraun er eitt þeirra hrauna sem runnu í Reykjaneseldum á tímabilinu 1211-1240 Suðurendi Eldvarpagígaraðarinnar er við vestanvert Staðarberg, þar sem hraunið hefur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 3, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-03Vatnajökull Glacier is melting fast │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökull (fyrrum nefndur Klofajökull) er þíðjökull staðsettur á suðausturhluta Íslands innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann er stærsti jökull landsins bæði að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 2, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-06-02Öxarárfoss – Different perspective │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á 12. öld var talið, að Öxará hafi ekki fallið um Þingvöll á landnámsöld og henni verið veitt í núverandi farveg til að styttra væri að fara til að ná í drykkjarvatn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 1, 2022 | Nature, Photo of the day
2022-06-01Lundi (Puffin) (Fratercula arctica) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lundi er einn af minni svartfuglunum og jafnframt sá algengasti. Hann er fremur höfuðstór og kubbslegur. Fullorðinn lundi í sumarbúningi er svartur að ofan og hvítur...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 29, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-05-29Hvalsneskirkja Church – Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hvalsneskirkja er í Útskálaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Steinsmiðirnir Magnús Magnússon frá Gauksstöðum í Garði og Stefán Egilsson reistu hana á árunum 1886-87 og...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 28, 2022 | North, Photo of the day
2022-05-28Siglufjörður town │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Siglufjörður er bær sem stendur við samnefndan fjörð á mið-Norðurlandi nyrst á Tröllaskaga. Siglufjörður var áður sjálfstætt bæjarfélag en er nú ásamt Ólafsfirði hluti af...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 27, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-27Votlendi Íslands (Wetlands) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eitt af því mikilvægasta sem við eigum hér á Íslandi, er Votlendi og hefur það margvíslegt gildi.Í miklum rigningum taka votlendissvæði til sín vatn en miðla því frá sér í...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 26, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-05-26Bláa Lónið – Blue Lagoon │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Bláa lónið er lón á Reykjanesskaganum sem affallsvatn frá Hitaveitu Suðurnesja myndar. Árið 1976 myndaðist lón í kjölfar starfsemi Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi og árið...