by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 4, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-04Hólmsárlón and Strútslaug in winter snow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hólmsárlón er með fallegri stöðuvötnum á Íslandi og er það skammt suðaustan Torfajökuls. Það er einkum blágrænn liturinn sem fangar athyglina á þessu ílanga...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 3, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-03 Mýrdalsjökull Glacier │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mýrdalsjökull er syðsti jökull á Íslandi og sá fjórði stæðsti að flatarmáli, hann þekur um það bil 600 km2 eða um 130 km3 af ís. Undir jöklinum er síðan eitt öflugasta eldfjall...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 1, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-04-01Old Angelica at Stóra Sandvík Black Beach │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Stór- og Litla- Sandvík eða Sandvíkur, sunnan Hafnabergs á Reykjanesi. Sandfjara með háum melgresishólum handan við. Við Sandvík endar Hafnaberg með fallegum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 31, 2022 | Miscellaneous, Photo of the day
2022-03-31In the sky, there is one silicone stone │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Seint á 20. öld til byrjun 21. aldar hefur verið lýst sem kísilöld (einnig þekkt sem stafræn öld eða upplýsingaöld) vegna þeirra miklu áhrifa sem frumefniskísill...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 30, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-30 Brunnastaðahverfi á Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Á Vatnsleysuströnd voru margir bæir sem yfirleitt voru nokkrir saman í byggðahverfum nálægt bestu lendingunum. Öflug árabátaútgerð var frá mörgum býlum öldum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 29, 2022 | North, Photo of the day
2022-03-29Fnjóská River │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fnjóská er vatnsmikil dragá sem rennur norður endilangan Fnjóskadal og um Dalsmynni í Eyjafjörð, skammt frá Laufási. Hún er um 117 kílómetrar að lengd og telst vera níunda lengsta á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 28, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-03-28Fimmvörðuháls Volcano Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fimmvörðuháls nefnist svæðið milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls. Leiðin yfir hálsinn frá Skógum yfir í Goðaland er ein allra vinsælasta gönguleið landsins, en hún er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 26, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-26 Eystri Lækur og fosinn nafnlausi í Krísuvíkurbergi │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Í Krýsuvík eru tveir lækir; Vestari Lækur (Vesturlækur/Krýsuvíkurlækur vestri/Fitjalækur) og Eystri Lækur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 25, 2022 | Nature, Photo of the day
2022-03-25Heimskautarefur – Arctic fox │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Heimskautarefur eða fjallarefur (vulpes lagopus, áður alopex lagopus), einnig nefndur tófa eða refur á íslensku, er tegund refa af ættkvísl refa (vulpes) sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 24, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-03-24Þingvalla- og Úlfljótsvatn Lakes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þingvallavatn, til forna kallað Ölfusvatn, er stærsta náttúrulega stöðuvatn Íslands og er 83,7 km2 að flatarmáli. Í Þingvallavatni eru tvær megineyjar, Sandey og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 23, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-23Nátthagi valley │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Þessa sjón komum við aldrei til með að sjá aftur því mikið hraun kom frá Eldgosinu í Geldingadölum, ran niður Fagradalsfjall og fyllti...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 20, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-20Austurengjahver mud pool │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jarðhitasvæði Austurengja nær frá austan Grænavatns til Kleifarvatns í norðri. Hverir, leirpottar og gufuhverir eru dreifðir um svæðið. Stærsti og öflugasti hverinn, sem heitir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 19, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-19 Gunnuhver and Reykjanesviti │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 17, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-17The long fence at Hlíðarvatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hlíðarvatn er stöðuvatn í vestanverðum Selvogi. Það er 3,3 km2 og 5 m þar sem það er dýpst. Í því er allmikil silungsveiði, langmest er það bleikja bæði sjóalin og...