by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 22, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-22Kerlingarfjöll Highland Surroundings in winter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingarfjöll eru stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum miklum og dökkum, úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 21, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-21Þursaborg Mountain at Langjökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Langjökull er annar stærsti jökull Íslands, um 950 km² að stærð og hæsti punktur hans í 1.355 m hæð. Jökullinn er vestan við Hofsjökul á miðhálendi Íslands. Er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 20, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-20 Hveravellir Highlands in winter storm │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hveravellir er jarðhitasvæði í um það bil 650 metra hæð á hálendi Íslands og jafnframt algengur áningarstaður þegar ferðast er um Kjöl. Elstu lýsingar af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 18, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-18-04Fagradalsfjall Volcano stopped erupting 18. December 2021 │ Iceland Photo GalleryThis is how it looks like 4 months later 18. April 2022Documenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 17, 2022 | Nature, Photo of the day
2022-17-04 Icelandic horse │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Íslenski hesturinn er hestakyn sem er skylt norska lynghestinum og er af mongólskum uppruna. Víkingar fluttu með sér meðal annars skandinavíska hesta þegar þeir settust að á Íslandi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 14, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-14-04Ölfusá River in winter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ölfusá er vatnsmesta á Íslands með meðalrennsli upp á 423 m³/sek. Ölfusá myndast milli Grímsness og Hraungerðishrepps úr Soginu og Hvítá og er 25 km löng frá upptökum til ósa...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 13, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-04-13Macro stacking shot at Háibjalli │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fjöldi plöntutegunda á Íslandi er hlutfallslega lágur miðað við mörg önnur sambærileg svæði með svipuð veðurskilyrði. Skýringu þess er einkum að leita í einangrun...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 12, 2022 | Photo of the day, West
2022-04-12Gatklettur in Hellnahraun at Snæfellsnes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gatklettur er sérkennilegur sjávarklettur nálægt Arnarstapa á Snæfellsnesi. Hann er leifar af berggangi þar sem sjórinn hefur rofið sérstætt gat á bergganginn....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-04-11Dyrhólaey – South │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dyrhólaey er móbergsstapi í Mýrdal á suðurströnd Íslands. Hún dregur nafn sitt af því að gat hefur myndast á þessum um það bil 120 metra háa skaga sem sjórinn flæðir í gegnum....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 9, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-04-09Kirkjuvogsbás stacks │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Drangarnir í Kirkjuvogsbás á Reykjanesskaga í kvöldsólinni. Fallegir basaltklettar, harðneskulegir og jafnframt tignarlegir þar sem rjúkandi heitt jarðhitavatn mætir köldu vatni...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 7, 2022 | Flora, Miscellaneous, Photo of the day
2022-04-08Ice and straw │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatn eykur rúmmál sitt þegar það frýs. Það er fátítt um efni að þau auki rúmmálið við það að fara frá vökvaformi yfir í fast efni, og þetta telst meðal sérkennilegustu eiginleika vatns....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 7, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-07Small brook in a black sand │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þetta byrjar allt með einum litlum dropa sem kemur frá bráðnandi ís. Ísinn er hluti af stórri heild sem kallast jökull og hefur safnast saman í hundruði ára. Fleiri dropar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 5, 2022 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2022-04-05Hengill Volcano geothermal area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 4, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-04Hólmsárlón and Strútslaug in winter snow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hólmsárlón er með fallegri stöðuvötnum á Íslandi og er það skammt suðaustan Torfajökuls. Það er einkum blágrænn liturinn sem fangar athyglina á þessu ílanga...