by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 12, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-12Hattur í Sveifluhálsi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tindarnir Hattur og Hetta í Sveifluhálsi og er Hattur austar (norðaustar). Ber þar saman örnefnaskrá Krýsuvíkur og landabréfum. Á landabréfunum eru nöfnin mismunandi nákvæmlega...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-11Grindavík Town from Mont. Slaga │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grindavík er bær og sveitarfélag á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugreinin.Samfelld byggð hefur verið í Grindavík frá landnámi. Samkvæmt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-10Fagradalsfjall Volcano 2021-12-10 │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-12 Minna-Knarrarnes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Gamla húsið að Minna-Knarrarnesi sem byggt var 1875 ver rifið árið 1930 þegar flutt var í nýtt hús. Húsið byggði Sigurður Gíslason árið 1929-1930 og er það með reisulegri húsum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 2, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-02 Vogar – Hvammsdalur – Christmas lights │ Iceland Photo Galleryby: Rafn Sig,- Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars staðar, til dæmis til Reykjavíkur eða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 1, 2021 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2021-12-01Hekla Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 30, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-30Kerlingarfjöll │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingarfjöll eru stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum miklum og dökkum, úr móbergi, um 25 m háum, sem Kerling...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 29, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-29Hrafntinnusker │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.”Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem flestir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 28, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-11-28Pattern in Hvítá river │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd Ölfusár er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við Gullfoss, einn frægasta foss landsins, er 100 m³/s. en í flóðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 27, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-27At the edge of Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, á miðhálendinu og yfir þjóðgarðana sem fyrir voru í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 26, 2021 | Highlands, Miscellaneous, Photo of the day
2021-11-26On top of Breiðbakur Mountain│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ein stórfenglegasta eyðimerkurleið landsins framhjá fegursta stöðuvatni landsins og með einu víðfeðmasta útsýni landsins er af tindi Breiðbaks sem er um 1020m...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 24, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-11-24Óseyrartangi split │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Óseyrartangi er mjótt sandrif sem Ölfusá og öldustraumur sjávar hefur myndað með framburði hennar. Á síðustu árum hefur áin nagað úr tanganum að norðanverðu og er ekki annað að sjá...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 23, 2021 | Highlands
2021-11-23 Setrið, hálendisskáli Ferðaklúbbsins 4×4 │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Setrið, hálendisskáli Ferðaklúbbsins 4×4 er staðsettur sunnan Hofsjökuls, við Blautukvíslarjökul, austan Kerlingarfjalla. Húsið skiptist í eldhús,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 22, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-22 Wetlands (Votlendi) │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Votlendi er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af vatni að það verður að sérstöku vistkerfi. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt. T.d....