by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 29, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-29 Landmannalaugar Highlands │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 29, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-29Veiðivötn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti milli Þórisvatns og Tungnaár, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Veiðivatnasvæðið er u.þ.b. 20 km langt og 5 km...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 26, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-26Mýrdalsjökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Mýrdalsjökull er syðsti jökull á Íslandi og sá fjórði stæðsti að flatarmáli, hann þekur um það bil 600 km2 eða um 130 km3 af ís. Undir jöklinum er síðan eitt öflugasta eldfjall...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 26, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-26Rauðaskál crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. RauðaskálGígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 25, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-25Fagradalsfjall Volcano Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 21, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-21Sauðafell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er ekki mikið að segja um þetta fjall nema það er í Rangárvallasýslu og á leiðinni eftir Dómadal inn í Landmannalaugar. Það sem vakti athygli mína var mikill hvítur vikursteinn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 13, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-13Minna-Knarrarnes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gamla húsið að Minna-Knarrarnesi sem byggt var 1875 var rifið árið 1930 þegar flutt var í nýtt hús. Húsið byggði Sigurður Gíslason árið 1929-1930 og er það með reisulegri húsum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 12, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-12Wetlands (Votlendi) of Iceland │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Votlendi er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af vatni að það verður að sérstöku vistkerfi. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt....
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 11, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-11Rauðaskál crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. RauðaskálGígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 7, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-07 Sogin gorge │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sérkennilegt háhitasvæði upp af Höskuldarvöllum er litríkt leirgil sem kallast því skrítna nafni Sogin og hafa mótast af jarðhita og eldvirkni í iðrum jarðar. Sogin eru í raun leirgil...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 6, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-06Driffellshraun Lava │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ný sjóndeildarsýnEf vel er að gáð má sjá að sjóndeildarlínan hefur breyst frá því síðast ég var á þessum slóðum.Lítið eldfjall á Fagradalsfjalli hefur potað sér uppúr, grátt og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 5, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-05Stóra Knarrarnes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á Vatnsleysuströnd voru margir bæir sem yfirleitt voru nokkrir saman í byggðahverfum nálægt bestu lendingunum. Öflug árabátaútgerð var frá mörgum býlum öldum saman, enda stutt á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 3, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-03Kerlingarfjöll │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingarfjöll eru stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum miklum og dökkum, úr móbergi, um 25 m háum, sem Kerling...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 2, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-02 Nátthagi valley │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Nátthagi er gróðurlítill dalur rétt norðan við Suðurstrandarveg og sunnan við Fagradalsfjall. Vorið 2021 tók þunnfljótandi dyngjuhraun að renna niður í dalinn frá gígnum í...