by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 12, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-12Wetlands (Votlendi) of Iceland │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Votlendi er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af vatni að það verður að sérstöku vistkerfi. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt....
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 11, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-11Rauðaskál crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. RauðaskálGígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 7, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-07 Sogin gorge │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sérkennilegt háhitasvæði upp af Höskuldarvöllum er litríkt leirgil sem kallast því skrítna nafni Sogin og hafa mótast af jarðhita og eldvirkni í iðrum jarðar. Sogin eru í raun leirgil...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 6, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-06Driffellshraun Lava │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ný sjóndeildarsýnEf vel er að gáð má sjá að sjóndeildarlínan hefur breyst frá því síðast ég var á þessum slóðum.Lítið eldfjall á Fagradalsfjalli hefur potað sér uppúr, grátt og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 5, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-05Stóra Knarrarnes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á Vatnsleysuströnd voru margir bæir sem yfirleitt voru nokkrir saman í byggðahverfum nálægt bestu lendingunum. Öflug árabátaútgerð var frá mörgum býlum öldum saman, enda stutt á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 3, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-03Kerlingarfjöll │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingarfjöll eru stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum miklum og dökkum, úr móbergi, um 25 m háum, sem Kerling...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 2, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-02 Nátthagi valley │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Nátthagi er gróðurlítill dalur rétt norðan við Suðurstrandarveg og sunnan við Fagradalsfjall. Vorið 2021 tók þunnfljótandi dyngjuhraun að renna niður í dalinn frá gígnum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 1, 2021 | North, Photo of the day
2021-10-01 Goðafoss Waterfall │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðardal. Hann er einn af vatnsmestu fossum landsins. Hann greinist í tvo meginfossa og nokkra smærri og fer það nokkuð eftir vatnsmagni...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 28, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-28Fögrufossar Waterfalls │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Áður en Sigölduvirkjun var byggð rann Tungnaá um þessa sléttu. Síðan var gerð stífla og farvegur grafinn fyrir yfirfallið frá Krókslóni sem nú rennur um þetta gil og hafa því...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 25, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-25-09Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun rennur nú frá Geldingadölum, niður í Nátthaga.Fyrr eða síðar kemur að því að dalurinn fyllist og fer þá að flæða út úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 23, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-23Lakagígar craters and Surroundings │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 22, 2021 | Photo of the day, Westfjords
2021-09-22Djúpavík │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Um hundruðir ára hafði landbúnaður verið aðal atvinnuvegurinn í héraðinu, en saga Djúpavíkur hefst árið 1917 þegar Elías Stefánsson setti þar á stofn síldarsöltunarstöð. Þetta breytti lífi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 19, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-19,09Nátthagi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Fyrr eða síðar kemur að því að dalurinn fyllist og fer þá að flæða út úr dalnum og að eða yfir Suðurstrandaveg.Hvenær, er ekki vitað á þessu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 17, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-17Hekla Volcano and Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að...